Stækkun húss og breyting lóðar
Brekkustígur 9
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 714
1. febrúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. janúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara, með 6 íbúðum og til að byggja viðbyggingu við mhl. 01 til austurs, svalir á vesturgafl og innrétta 2 íbúðir í húsi á lóð nr. 44 við Öldugötu.
Stærðir: Öldugata 44, MHL1, stækkun: 90,3 ferm., 244,3 rúmm. Öldugata 44, MHL2, nýbygging: 471,3 ferm., 1.544,1 rúmm. Erindi fylgir bréf hönnuðar með minnispunktum af fundi með Minjastofnun dagsett 27. ágúst 2018, umsögn Umhverfis- og skipulagssviðs dagsett 7. maí 2018, umsögn Umhverfis- og skipulagssviðs dagsett 8. desember 2017, umsögn Borgarsögusafns Reykjavikur dagsett 2. júní 2017, umsögn Minjastofnunar dagsett 29. júní 2017, umsögn Minjastofnunar dagsett 6. febrúar 2017 og greinagerð um brunahönnun Eflu dagsett 16. janúar 2019. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100328 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017056