breyting á deiliskipulagi
Kringlumýrarbraut 100
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 354
1. júlí, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. júní 2011 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir metanafgreiðslu með því að breyta núverandi þvottaplani í stæði fyrir metangáma og byggja tæknirými úr steinsteypu með torfþaki yfir metanpressu á þjónustustöð olíufélagsins á lóð nr. 100 við Kringlumýrarbraut.
Stærðir: 60,4 ferm., 132,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10,624
Svar

Frestað.

Landnúmer: 107486 → skrá.is
Hnitnúmer: 10004079