(fsp) afmörkun nýs byggingarreits
Lindargata 34 og 36
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 512
17. október, 2014
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
LÁ fundi skipulagsfulltrúa 10. október 2014 var lögð fram umsókn Rent-Leigumiðlunar ehf. dags. 9. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðannar nr. 34 og 36 við Lindargötu. Í breytingunni felst að sameina lóðir, byggja tengibyggingu í bil milli rishæða Lindargötu 34 og 36 og breyta húsnæðinu í gistiheimili eða litlar íbúðir til útleigu með eldunaraðstöðu eða te-eldhúsi, samkvæmt uppdr. Vinnustofunnar Þverá ehf. dags. 16. október 2014. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Lindargötu 28-32, 31 og 33, Vatnsstíg 9, 9a og 11 og Veghúsastíg 9 og 9a.