Ofanábygging
Stigahlíð 45-47
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 585
13. maí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. mars 2016 þar sem sótt er um leyfi til að stækka vörulyftu milli hæða og láta hana þjóna kjallara einnig, setja hringstiga milli 1. hæðar og kjallara í húsnæði Bakarameistarans, endurinnrétta geymslu- og starfsmannaaðstöðu í suðurhluta hússins/kjallara, endurinnrétta skrifstofur í norðurhluta 2. hæðar og setja svalir á verslanakjarnann Suðurver á lóð nr. 45-47 við Stigahlíð. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. mars 2016. Erindi var grenndarkynnt frá 12. apríl til og með 10. maí 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir. Mörkin lögmannsstofa hf. Ragnar Halldór Hall, hlr. f.h. íbúa að Stigahlíð 43, dags. 9. maí 2016.
Meðfylgjandi er brunahönnunarskýrsla Verkís dags. feb. 2016 og samþykki eins eiganda af þrem. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107208 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000657