Bíslag yfir inngangi og svalir ofan á bíslagið og áður gerðar breytingar
Vesturgata 33
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 712
18. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. nóvember 2018 var lögð fram fyrirspurn Örvars Geirs Örvarssonar dags. 10. nóvember 2018 um að byggja bíslag með svölum við inngang á austurhlið hússins á lóð nr. 33 við Vesturgötu. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. janúar 2019.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100439 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013679