framkvæmdaleyfi
Frakkastígur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 718
1. mars, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. júní 2018 var lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 31. maí 2018 um framkvæmdaleyfi vegna endurgerð Frakkastígs sem felst í að framlengja Frakkastíg út að Sæbraut og leggja af núverandi tengingu milli Skúlagötu og Sæbrautar vestan við Frakkastíg, ganga fá gönguleiðum með fram götum, endurnýja lagnir eftir þörfum, setja upp ný umferðarljós við Sæbraut og snjóbræðslu í gönguleiðir, samkvæmt uppdr. verkfræðistofunnar HNIT ódags. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. febrúar 2019.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. febrúar 2019 . Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.3 í . gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

Landnúmer: 102508 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003702