(fsp) bygging á 2. áfanga rannsóknarhús fiskisjúkdóma
Keldur/Keldnavegur 1-25
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Birkis Árnasonar dags. 24. febrúar 2021 um hvort heimiluð verði bygging á 2. áfanga rannsóknarhús fiskisjúkdóma að Keldum, samkvæmt samþykktum aðaluppdráttum á fundi byggingarfulltrúa þann 31. janúar 1991.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.