breyting á deiliskipulagi
Lyngháls 10
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 662
15. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hermanns Georgs Gunnlaugssonar mótt. 12. desember 2017 ásamt bréfi dags. 12. desember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 10 við Lyngháls. Í breytingunni felst að nýtingarhlutfall á lóðinni verði 1,00 og stækkun á byggingarreit á norðausturhorni lóðarinnar að lóðarmörkum, samkvæmt uppdrætti Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 12. desember 2017.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111051 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020084