(fsp) breyting á notkun húss
Hverfisgata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. mars 2016 var lögð fram fyrirspurn Studio Granda ehf. dags. 5. mars 2016, um að endurnýja húsið á lóð nr. 14 við Hverfisgötu ásamt niðurrifi einnar hæðar skúrs á baklóð hússins og byggingu nýrrar þriggja hæðar byggingar á baklóð samkvæmt uppdr. Studio Granda ehf., dags. mars 2016. Einnig er lagt fram bréf Studio Granda ehf. dags. 5. mars 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101348 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022343