breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 731
7. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs dags. í apríl 2019 fyrir Sjómannaskólareit og Veðurstofuhæð. Í breytingunni felst breytt landnotkun og fjölgun íbúða. Tillagan var kynnt til og með 28. maí 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Íbúafélagið Vinir Saltfiskmóans dags. 27. maí 2019, Lóa Margrét Hauksdóttir dags. 28. maí 2019, Vinir Vatnshólsins, íbúar í Vatnsholti 2, 4 og 6 dags. 28. maí 2019, Eftirtaldar stofnanir sendu umsagnir: Mosfellsbær dags. 13. maí 2019, Garðabær dags. 13. maí 2019 og Veðurstofa Íslands dags. 24. maí 2019.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra Aðalskipulags Reykjavíkur.