breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 683
1. júní, 2018
Annað
‹ 453343
452918
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju verklýsing umhverfis- og skipulagssviðs dags. í apríl 2018 vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 fyrir Sjómannaskólareit og Veðurstofuhæð. Í breytingunni felst breytt landnotkun og fjölgun íbúða. Kynning stóð til og með 28. maí 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir, umsagnir/bókanir: Íbúafélagið Vinir Saltfismóans dags. 7. maí 2017, Mosfellsbær dags. 22. maí 2018, Guðjón Friðriksson dags. 22. maí 2018, Veðurstofa Íslands dags. 23. maí 2018, Hildur Friðriksdóttir dags. 23. maí 2018, Adeline Tracz dags. 23. maí 2018, Hrafnhildur Margrét Bridde dags. 23. maí 2018, Guðbjörg Pálsdóttir dags. 23. maí 2018, Þórdís Sigurðardóttir dags. 23. maí 2018, Arnar Erlingsson, dags. 24. maí 2018, Kristján Ari Arason dags. 24. maí 2018, Gerður Bjarnadóttir dags. 24. maí 2018, Guðný Helga Gunnarsdóttir dags. 24. maí 2018, Kristín Norðdahl dags. 24. maí 2018, Barði Jóhannsson dags. 24. maí 2018, Ólafur Þór Gunnarsson dags. 24. maí 2018, Dóra S. Gunnarsdóttir dags. 25. maí 2018, Kári G. Schram dags. 25. maí 2018, Sigríður Guðmundsdóttir f.h. sóknarnefndar Háteigssóknar dags. 25. maí 2018, Sara Ósk Ársælsdóttir, dags. 26. maí 2018, Helga Soffía Konráðsdóttir dags. 26. maí 2018, María Dóra Björnsdóttir f.h. íbúa í Skipholti 42 dags. 26. maí 2018, Bjarni Bjarnason dags. 26. maí 2018, Guðmundur Fannar Guðjónsson dags. 27. maí 2018, Hugrún Magnúsdóttir dags. 27. maí 2018, Guðrún Helga Teitsdóttir dags. 27. maí 2018, Inga Birgitta Spur dags. 27. maí 2018, Kolbrún S. Ásgeirsdóttir og Sunna Dögg Ásgeirsdóttir f.h. Vina Vatnshólsins, nafnalisti 55 íbúa í nágrenni Sjómannaskólareitsins, dags. 27. maí 2018, Birgir Þórisson, Magdalena M. Hermannsdóttir og Silja Björk Huldudóttir f.h. húsfélagsins að Nóatúni 31 dags. 27. maí 2018, Lóa Margrét Hauksdóttir dags. 27. maí 2018, Hrafnhildur Ragnarsdóttir f.h. íbúa í Skipholti 36 dags. 27. maí 2018, Jóhannes Ingi Bjarnason dags. 27. maí 2018, Eiríkur Sigurðsson dags. 27. maí 2018, Petra Bragadóttir f.h. íbúa í Stigahlíð, undirskriftalisti 58 íbúa, dags. 27. maí 2018, Ath. Tryggvi Sch. Thorsteinsson f.h. Íbúasamtaka 3. hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar dags. 27. maí 2018, Gerður Sveinsdóttir f.h. húsfélagsins Skipholti 44-50 dags. 27. maí 2018, Daníel Gunnarsson f.h. íbúa Nóatúni 29 dags. 27. maí 2018, Marcos Zotes dags. 27. maí 2017, Þröstur Ingólfur Víðisson f.h. Húsfélagsins Nóatúni 27 dags. 28. maí 2018, Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir f.h. leikskólans Klambra dags. 28. maí 2018, Gísli Baldur Róbertsson dags. 28. maí 2018, Málflutningsstofa Reykjavíkur f.h. Eggerts Árna Gíslasonar og Petru Bragadóttur dags. 28. maí 2018 og Sveinn Skúlason, Erna Valsdóttir, Arna Sveinsdóttir og Brynjar Sveinsson dags. 28. maí 2018.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.