breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 622
24. febrúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 20. febrúar 2017, þar sem eftirfarandi tillaga borgarráðsfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina frá fundi borgarráðs 8. september 2016 er send umhverfis- og skipulagssviði til umsagnar: "Í ljósi bréfs frá innanríkisráðherra um framtíð Reykjavíkurflugvallar er lögð fram tillaga um að a) aðalskipulag á flugvallarsvæðinu verði endurskoðað með það að markmiði að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði settur aftur á skipulagið og b) að engar breytingar verði samþykktar á því svæði sem var undir braut 06/24, svokallaðri neyðarbraut, á meðan að samningaviðræður borgarstjóra og innanríkisráðherra fara fram um framtíð Reykjavíkurflugvallar."
Svar

Vísað til umsagnar hjá deildarstjóra aðalskipulags.