breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 578
18. mars, 2016
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis og skipulagssviðs dags. í október 2015 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 varðandi Kirkjusand miðsvæði M6b vegna fjölda íbúða og magn atvinnuhúsnæðis. Tillagan var auglýst frá 30. janúar 2016 til og með 12. mars 2016. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Hörður Harðarson, dags. 26. mars 2016. Einnig er lagt fram bréf Hvalfjarðarsveitar, dags. 25. nóvember 2015, þar sem ekki er gerð athugasemd við tillöguna.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.