breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 704
9. nóvember, 2018
Annað
‹ 457106
457061
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs dags. í september 2018 fyrir miðsvæði M2c-M2g, Múlar- Suðurlandsbraut, er varðar kröfu um gerð deiliskipulags við breytingu húsnæðis á svæði M2e. Drög að tillögu var kynnt til og með 7. nóvember 2018. Eftirtaldir aðilar sendur umsagnir: Mosfellsbær dags. 29. október 2018 og Bláskógabyggð dags. 1. nóvember 2018.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.