breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 729
24. maí, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
‹ 462035
460737
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 varðandi Iðnað og aðra landfreka starfsemi dags. í febrúar 2019 uppf. 19. mars 2019 og umhverfisskýrsla VSÓ ráðgjafar dags. í febrúar 2019. Einnig er lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 14. mars 2019. Tillagan var auglýst frá 29. mars 2019 til og með 10. maí 2019. Eftirtaldar stofnanir sendu umsagnir: Vegagerðin dags. 4. apríl 2019, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 8. maí 2019 og Garðabær dags. 13. maí 2019.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.