breyting á aðalskipulagi
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040, íbúðarbyggð og blönduð byggð
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 591
1. júlí, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í apríl 2016, að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna RÚV reits. Í breytingunni felst aukið byggingarmagn, fjölgun íbúða og breyting á landnotkun. Tillagan var auglýst frá XXXX til og með XXXX. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Reynir Vignir og Þóra Sjöfn Guðmundsdóttir, dags. 22. maí 2016, Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Háaleitis- og bústaðahverfis, dags. 27. maí 2016 um að vísa athugasemdum Þóris Stephensen til meðferðar umhverfis- og skipulagssviðs. Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um athugasemdirnar, dags. 6. júlí 2016.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs