(fsp) rekstur verslunar, kaffihúss og bakarís á jarðhæð hússins
Laugavegur 55
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 691
20. júlí, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Gunnars Bergmanns Stefánssonar f.h. L55 ehf. dags. 16. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0, ásamt síðari breytingum, vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. í breytingunni felst að heimilt er að hækka lyftu/stigahús um 60 cm., nýta þakfleti á stöllun byggingar sem þaksvalir/þakgarða og breyta bílastæðakröfum, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkitektastofunnar gb DESIGN ehf. dags. 2. maí 2018. Einnig er lagður fram skuggavarpsuppdr. dags. 2. maí 2018. Tillagan var grenndarkynnt frá 20. júní 2018 til og með 18. júlí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

101 Reykjavík
Landnúmer: 101507 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017576