Fjölbýlishús sameina lóð 18 og 20
Brautarholt 20
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 730
31. maí, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. maí 2019 þar sem sótt er um leyfi til að byggja inndregna 5. hæð ofaná hús og innrétta 42 íbúðir á 2. - 5. hæð, stækka glugga, koma fyrir svölum, byggja stiga- og lyftuhús og hjóla- og vagnageymslur sem verða sameiginlegar með húsi nr. 18 á baklóð húss á lóð nr. 20 við Brautarholt.
Erindi fylgir bréf hönnuða um skipulagsforsendur dags. 4. janúar 2018 og minnisblað um brunamál dags. 19. febrúar 2018. Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Eftir stækkun, mhl. 01: 2.768,5 ferm., 9.829,2 rúmm. Mhl. 02: 41,4 ferm., 123,3 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007696