breyting á deiliskipulagi
Borgartún 8-16A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 510
3. október, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. september 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tólf hæða fjölbýlishús með 80 íbúðum við Bríetartún, mhl. 09, merkt S1 í deiliskipulagi, á tveggja hæða kjallara sem tengist þegar byggðum bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Stærð: Kjallari -1, 541,2 ferm., kjallari 00, 411,3 ferm., 1. hæð 1.160,5 ferm., 2. hæð 1.058,8, 3. hæð 1.042,9 ferm., 4. og 6. hæð 1.052,8 ferm., 5. og 7. hæð 1.042,9 ferm., 8., 9. og 10. hæð 492,1 ferm., 11. hæð 455,5 ferm., 12. hæð 430,3 ferm. Samtals: 10.762,2 ferm., 35.512,7 rúmm. B-rými: 466,8 ferm. Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.