(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. ágúst 2013 var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra dags. 8. ágúst 2013 ásamt erindi Sæmundar H. Sæmundssonar og Stellu Halldórsdóttur um kaffihús í Elliðaárdal. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. ágúst 2013. Einnig lagðir fram nýjir uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 10. október 2013.
Svar

Frestað.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.