(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 468
15. nóvember, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. nóvember 2013 var lögð fram fyrirspurn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 17. september 2013 varðandi stofnun lóðar utan um Árbæjarstíflu og aðrennslisrörs sem liggur frá stíflu niður í Elliðaárstöð eða að kvöð verði sett á landið sem mannvirkin standa á. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2013.