(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 555
25. september, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 18. september 2015 var lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, mótt. 15. september 2015, um framkvæmdaleyfi vegna gerðs Göngu- og hjólastígs sem tengir stígakerfi við Rafstöðvarveg yfir hólmann í Elliðaárdalnum að stígum vestan Reykjanesbrautar ásamt brúargerð yfir austur- og vesturkvísl árinnar. Einnig er lögð fram yfirlitsmynd Landslags ehf. dags. 7. september 2015 og umsögn Fiskistofu dags. 18. september 2015. Umsókninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. september 2015.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. september 2015.
Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis.