(fsp) breyting á notkun
Bankastræti 14
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 613
9. desember, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
436584
436654 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. nóvember 2016 var lögð fram umsókn GP-arkitekt ehf. dags. 18. nóvember 2016 þar sem óskað er eftir breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar nr. 14 við Bankastræti. Í breytingunni felst að byggingarreitur er stækkaður til suðurs, samkvæmt uppdr. GP-arkitekta ehf. dags. 18. nóvember 2016. Meðfylgjandi er samþykki eigenda að Bankastræti 14 og Skólavörðustíg 2. Erindinu var vísað til meðgerðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Ingólfsstræti 3 og 5 og Skólavörðustíg 2, 4a, 4b og 4c.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.