breyting á deiliskipulagi
Skeljanes 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 864
1. apríl, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. janúar 2022 var lögð fram umsókn Jóns Magnúsar Halldórssonar dags. 28. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Einarsness vegna lóðarinnar nr. 2 við Skeljanes. Í breytingunni felst stækkun hússins fyrir einnar hæðar viðbyggingu ásamt því að setja þaksvalir á viðbygginguna með tröppum út í garð, samkvæmt uppdr. K.J.Ark slf. ódags. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106832 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016121