breyting á deiliskipulagi
Skeljanes 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 847
26. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. júlí 2021 var lögð fram fyrirspurn Jóns Magnúsar Halldórssonar, dags. 20. júlí 2021, um stækkun hússins á lóð nr. 2 við Skeljanes sem felst í því að gera bílgeymslu og forstofu með þaksvölum og tröppum niður í garð, samkvæmt uppdr./fyrirspurnarteikningum K.J.ARK slf. dags. 20 júlí 2021. Einnig er óskað eftir niðurrifi á stakstæðri bílgeymslu á lóð. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. ágúst 2021. Lagt fram að nýju ásamt lagfærðri umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. ágúst 2021. Einnig eru lagðar fram nýjar fyrirspurnarteikningar K.J.ARK slf. dags. 6. október 2021
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106832 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016121