breyting á deiliskipulagi
Sogavegur 119
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 635
9. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. júní 2017 var lagt fram erindi Jóhönnu Norðdahl, mótt. 29. maí 2017, um breytingu á deiliskipulagi Sogavegar-Rauðagerðis vegna lóðarinnar nr. 119 við Sogaveg sem felst í stækkun á byggingareit lóðarinnar vegna byggingu staðstæðs bílskúrs á lóð og stækkunar á einbýlishúsi, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf., dags. 28. janúar 2017. Fyrirspurn. Einnig er lagður fram tölvupóstur samgöngusérfræðings strætó dags. 7. desember 2016.
Svar

Um er að ræða umsókn um breytingu á deiliskipulagi skv. lýsingu á fyrirspurnarblaði og innsendum gögnum.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Sogavegi 117, 121, 146, 156 og 158.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019269