framkvæmdaleyfi
Furugerði 23
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 13. september 2022 um framkvæmdaleyfi fyrir gerð aðkomugötu að eystri enda lóðar nr. 23 við Furugerði og framlengingar á neðri enda Furugerðis með beygju inn í bílskýli í vestur enda lóðar nr. 23 við Furugerði. Einnig er lagður fram uppdr. Mannvits dags. 4. apríl 2022 og uppdr. Landslags dags. 19. mars 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.