tillaga að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030
Garðabær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Annað
‹ 444914
444494
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. júní 2017 var lagt fram bréf Garðabæjar, dags. 10. maí 2017, þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar um tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030. Einnig er lögð fram greinargerð Garðabæjar, dags. 27. apríl 2017 og umhverfisskýrsla Garðabæjar, dags. í maí 2017. Óskað er eftir að umsögn berist í síðasta lagi 19. júní 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra svæðis- og aðalskipulags dags. 30. júní 2017.
Svar

Umsögn deildarstjóra svæðis- og aðalskipulags dags. 30. júní 2017 samþykkt.