(fsp) nýtt hlutverk bygginga núverandi höfuðstöðva Landsbankans
Kvosin
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Eikar fasteignafélags hf. dags. 20. september 2022, ásamt bréfi ódags. um nýtt hlutverk núverandi höfuðstöðva Landsbankans sem staðsettar eru í Kvosinni, nánar tiltekið í Austurstræti, Hafnarstræti og Tryggvagötu, en ráðgert er að Landsbankinn flytji alla sýna starfsemi yfir í nýtt húsnæði við Austurhöfn. Einnig er lögð fram kynning tp bennett dags. í september 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.