Breyta eldvörnum í notkunarflokk 4
Bergþórugata 23
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 619
3. febrúar, 2017
Synjað
440280
440281 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. janúar 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. janúar 2017 þar sem sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN049455 sem felst í að breyta skilgreiningu mannvirkis úr notkunarflokki 3 í notkunarflokk 4 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 23 við Bergþórugötu. Einnig er lagður fram tölvupóstur Magnúsar Inga Erlingssonar f.h. Bergþórugötu 23 ehf., dags. 20. janúar 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa við erindi BN051780 dags. 11.11.2016. Gjald kr. 10.100
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 3. febrúar 2017.