beiðni um umsögn - MSS22110131
Laugardalur - austurhluti
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 29. nóvember 2013 var lögð fram fyrirspurn Ásgeirs Arnar Hlöðverssonar dags. 25. nóvember 2013 varðandi golfæfingasvæði í Laugardalnum, samkvæmt tillögu Kristins Ragnarssonar ark. dags. 7. maí 2013. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6.jdesember 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2013.