Íþróttamiðstöð Vals - 2. áfangi
Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 429
1. febrúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa frá 11. janúar 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. janúar 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu sem tengja fjósið gömlu íbúðarhúsi og og gamla íþróttahúsinu, innrétta 11 gistieiningar í tengibyggingunni, innrétta minjasafn í Fjósinu og sameiginlega setustofu í gamla íbúðarhúsinu á lóð nr. 2-6 við Hlíðarenda. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. janúar 2013.
Erindi fylgir brunahönnun frá verkfræðistofunni Eflu dags. 5. júlí 2011, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 21. febrúar 2011
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.Gjald kr. 8.500 + xx .
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt.

Landnúmer: 106642 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006218