(fsp) stækkun á byggingarreit og aukning á byggingarmagni
Skútuvogur 7-9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 865
22. apríl, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. janúar 2022 var lögð fram fyrirspurn Indro Indriða Candi dags. 13. desember 2021 ásamt bréfi ódags. um stækkun á byggingarreit og aukningu á byggingarmagni lóðinni nr. 7-9 við Skútuvog, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. VA arkitekta ehf. dags. 10. desember 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar Faxaflóahafna og er nú lögð fram að nýju ásamt tölvupósti Faxaflóahafna dags. 8. apríl 2022 þar sem fyrirspurn er dregin til baka.
Svar

Erindi dregið til baka sbr. tölvupóst Faxaflóahafna dags. 8. apríl 2022.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105173 → skrá.is
Hnitnúmer: 10068472