breyting á deiliskipulagi
Mýrargata 18
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 581
15. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Freys Frostasonar, mótt. 1. mars 2016, um að byggja þriggja hæða nýbyggingu á lóð nr. 18 við Mýrargötu með verslun á jarðhæð og íbúðum á eftri hæðum, samkvæmt tillögu THG arkitejta ehf., dags. 8. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.