Íbúðir - 4.hæð og 5
Borgartún 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta fjórar íbúðir á fjórðu hæð og í turni fimmtu hæðar með þaksvölum til austurs og kvistum á vesturþekju, svalir stækkaðar á suðurhlið auk þess sem gert er ráð fyrir útivistasvæði og reiðhjólastæðum, á lóð nr. 6 við Borgatún. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2021.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2020. Erindi fylgir samþykki meðeigenda ódagsett. Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 26. mars 2021, samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102778 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007621