breyting á deiliskipulagi
Sundaborg 1-15 og 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 815
9. apríl, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Sturlu Þórs Jónssonar dags. 18. desember 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Sundaborgar 1-15 og 8. Í breytingunni felst að bætt er við heimild í skilmála til að setja upp auglýsingaskilti á austurhlið Sundaborgar 1, samkvæmt uppdr. Sturlu Þórs Jónssonar arkitekts dags. 29. nóvember 2020. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa. Lagt er til að tillagan fari í auglýsingu. Tillagan var auglýst frá 19. febrúar 2021 til og með 7. apríl 2021. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

104 Reykjavík
Landnúmer: 172376 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001560