breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 98A, 100 og 100A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Annað
444447
444204 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. júní 2017 var lögð fram fyrirspurn Arkþings ehf., mótt. 6. júní 2017, um breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðanna nr. 98A, 100 og 100A sem felst í að rífa húsin á lóðunum og reisa í þeirra stað þriggja hæða nýbyggingu með risi. Í nýbyggingunum yrði verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð og allt að 18. íbúðir á efri hæðum, samkvæmt tillögu Arkþings ehf., ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017, samþykkt.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir GJALDSKRÁ vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410