breyting á deiliskipulagi
Nýi Skerjafjörður
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 670
23. febrúar, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju forsögn fyrir rammaskipulag fyrir þróunarsvæði 5 Nýja Skerjafjörð dags. í nóvember 2017. Kynning stóð til og með 18. desember 2017. Eftirtaldir aðila sendu inn umsagnir/ábendingar/athugasemdir: íþrótta og tómstundasviðs dags. 29. nóvember 2017, Vegagerðin dags. 11. desember 2017, skrifstofa umhverfisgæða dags. 12. desember 2017, Veðurstofa Íslands dags. 12. desember 2017, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 14. desember 2017, Veitur dags. 18. desember 2017, Samgöngustofa dags. 21. desember 2017, Isavia dags. 21. desember 2017 og Kópavogsbær dags. 21. desember 2017.
Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. janúar 2018, umsögn Umhverfisstofnunar, dags. 12. janúar 2018 og bréf Prýðifélagsins Skjaldar, íbúasamtök Skerjafjarðar sunnan flugvallar, dags. 13. janúar 2018.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs