Göngubryggja - tenging gönguleiða að bryggjum
Grandagarður 8
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 600
9. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Landmótunar ehf., mótt. 17. ágúst 2016, um að gera göngubryggju við Grandagarð 8 sem tengir saman núverandi bryggju við Sjóminjasafn og gönguleið við Mýrargötu, samkvæmt tillögu Mannvits, dags. 30. ágúst 2016. Einnig er lögð fram umsögn Faxaflóahafna sf., dags. 29. ágúst 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 7. september 2016. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. september 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. september 2016.