Breytingar á mhl.05 - BN057713
Borgartún 24
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. nóvember 2022 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057713, þ.e. bætt er við svölum/þaksvölum við íbúð 05-0702, innra skipulagi kjallara og 1. hæð breytt að hluta, inngangshurð sorpgeymslu færð, uppbygging byggingarhluta í byggingarlýsingu, skráning og eignarhald geymslna auk breytinga á klæðningu að hluta á húsi í matshluta nr. 5 á lóð nr. 24 við Borgartún. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti byggingarfulltrúa dags. 14. nóvember 2022 þar sem umsagnarbeiðni er dregin til baka.
Svar

Umsagnarbeiðni dregin til baka, sbr. tölvupóst byggingarfulltrúa dags. 14. nóvember 2022.