Íbúð - 0304
Hverfisgata 105
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 12. desember 2018 þar sem óskað er eftir umsögn vegna leyfis Nordic car rental ehf. til reksturs ökutækjaleigu með gildistíma frá 7. júní 2018. Verið er að flytja starfsemi ökutækjaleigunnar frá Funahöfða 6 að Hverfisgötu 105.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101134 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022425