(fsp) breyting á deiliskipulagi
Þengilsbás 8
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn GF 2 ehf., dags. 9. nóvember 2022, ásamt bréfi dags, 9. nóvember 2022 um breytingu á deiliskipulagi Gufuness 1. áfanga vegna lóðarinnar nr. 8 við Þengilsbás 8 sem felst í breyttu byggðamynstri á Klettasvæði og að koma fyrir samfelldri byggð í stað bílastæðaplans austan við kvikmyndaver, samkvæmt tillögu JVST dags. 9. nóvember 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 231665 → skrá.is
Hnitnúmer: 10142002