framkvæmdaleyfi
Skógarvegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 27. september 2022, um framkvæmdaleyfi fyrir gerð malbikaðra stíga og steyptra stétta að Skógarvegi og niður að Lautarvegi ásamt frágangi á grassvæðum umhverfis framkvæmdasvæði. Einnig er lögð fram yfirlitsmynd Eflu, dags. 22. september 2022, sem sýnir yfirborðsfrágang.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.