(fsp) breyting á skráðum fermetrum/stækkun íbúðar
Stóragerði 21
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 886
29. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Thelmu Guðrúnar Jónsdóttur dags. 7. september 2022, um að fjölga skráðum fermetrum í íbúð á lóð nr. 21 við Stóragerði. Einnig er lagður fram tölvupóstur Thelmu Guðrúnar Jónsdóttur dags. 13. september 2022 þar sem fram koma upplýsingar um stækkun íbúðar.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107726 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021125