(fsp) hækkun húss, kvistir og svalir
Bergstaðastræti 51
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Flóru Vuong Nu Dong, dags. 6. september 2022, um hækkun hússins lóð nr. 51 við Bergstaðastræti og setja kvisti og svalir á Húsið, samkvæmt uppdr. Sei ehf. dags. 6. september 2022. Einnig lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. ágúst 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102219 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007068