framkvæmdaleyfi
Gufunesvegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Ljósleiðarans ehf. dags. 31. ágúst 2022 um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu ljósleiða sem felst í að grafa skurði, leggja í þá rör og ganga frá yfirborði jarðvegs. Yfirborðsfrágangur er gerður í uppsöfnun. Einnig er lagður fram uppdr. Ljósleiðarans dags. 24. ágúst 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.