(fsp) uppbygging og breyting á notkun
Sóltún 20 og 24-26
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 877
14. júlí, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar dags. 17. maí 2022 ásamt bréfi dags. 2. maí 2022 um uppbyggingu á lóðunum nr. 20 og 24-26 við Sóltún ásamt breytingu á notkun lóðanna þannig að heimilt verði að vera með íbúðir í húsunum í stað atvinnustarfsemi, samkvæmt tillöguhefti Rýma arkitekta ehf. dags. 2. maí 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102920 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015238