(fsp) endurskipulagning lóðar
Frakkastígur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 854
28. janúar, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Zeppelin ehf. dags. 20. janúar 2022 ásamt bréfi dags. 20. janúar 2022 um endurskipulagningu lóðarinnar nr. 1 við Frakkastíg með það að markmiði að flytja þangað hús sem til skamms tíma stóð á baklóð Laugavegar 37 og endurbyggja þar gamla húsið við Laugaveg 74, ásamt því að undirbúa lóðina fyrir tvö önnur flutningshús, samkvæmt tillögu/þrívíddarmyndum ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.