(fsp) - Ofanábygging
Barmahlíð 29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. desember 2021 þar sem spurt er um álit byggingafulltrúa á fyrirhugaðri byggingarleyfisumsókn, þar sem sótt yrði um leyfi fyrir að byggja ofan á núverandi hús á lóðum nr. 27 og 29 við Barmahlíð.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 6. desember 2021 og afrit úrskurðar ÚUA dags. 17. nóvember 2020 sem ekki tengist umræddum lóðum.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 107019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006785