(fsp) hækkun bílskúrs o.fl.
Nóatún 29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 851
7. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. nóvember 2021 var lögð fram fyrirspurn Davíðs Guðjónssonar dags. 23. nóvember 2021 um hækkun bílskúrs á lóð nr. 29 við Nóatún ásamt hækkun á tengibyggingu þannig að hægt sé að nýta hæðina sem hluta af íbúð á 2. hæð hússins, samkvæmt skissum ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. janúar 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 7. janúar 2022, samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103460 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023533